Fær ekki að vera í sérskóla

Ég skil ekki þessa ákvörðum . Barninu líður ekki vel í þeim skóla sem það er í þó svo ég efast ekki að allt sé fyrir það gert þar, hvers vegna að leyfa því ekki í skóla sem foreldrarnir telja því fyrir bestu.

mbl.is Fær ekki að vera í sérskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Elliheimili

fegin að lesa að fara á yfir dvöl á elliheimili, ég var í nokkur ár að reyna að koma eldri manni inn á elliheimili, hann var ekki mikið veikur en var einstæðingur og átti til með að falla í gólfið heima hjá sér og lá þar án þess að geta björg sér veitt, hann óskaði sér ekker heitar en að komast á elliheimili og helst Grund því hann hafði búið í vesturbænum í áraraðir, Hann neitaði algjörlega að fara heim til sín af ótta. kerfið fór illa með hann, sendi hann í skammtímavistanr þær á Gund skipuðu mér og nágranna hans að sækja hann eftir ég man ekki eftir hvað margar vikur hann yrði settur út. Eg fór og talaði við Grund og mér sagt að það væru nóg pláss á Elliheimilinu en þeir tækju ekki fólk inn þvi Ríkið borgaði svo lítið fyrir Dvalarheimili, hins vegar væri tekið inn á sjúkradeild þangað væri betra borgað, maðurin var tilbúinn áð borga þennan mismun, nei nei það var Bannað . Saga þessa manns var Ömuleg og her er aðeins nefndir nokkrar frásagnir af hans ferðalagi um landið í hvíldar innlagnir. Ég segi satt OKKAR bíður ekki áhygjulaust ævihvöld.
mbl.is Móta þarf skýra stefnu um dvalarheimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bilaður bíll

Einn hætti við að hætta eftir að hærri laun voru í boði, segir það okkur ekki eithvað, kanski léleg laun, kanski lélegur mórall, og kanski vinnuaðstaða. Bílaumboðin kunna að skrifa himinháa viðgerða reikninga. Og margir sem ég þekki fara á minni verkstæðin sem eru ódýrari og þar fá þeir nótu alveg eins og hjá Heklu. Það er óþarfi að gefa oft í skyn að fólk nenni ekki að vinna og að litlu verkstæðin séu að svíkja undan skatti.
mbl.is Ein umsókn eftir 3 auglýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Farmers Market er Kínverskur bónda markaður.

Þetta er furðuleg frétt, hvað er verið að segja. Ull flutt út í miklu magni og konur í Kina og Eistlandi prjóna peysur sem eru eftirlíkingar af íslenskri lopapeysu.  Síðan eiga þessar peysur að bjarga aldagamalli hefð,  íslenska lopapeysan er bara íslensk ef hún er prjónuð á Íslandi.  Farmers Market lætur fólk halda með merkingu á þeim og útliti að þær séu íslenskar.  Það er nog af konum á Islandi sem vilja prjóna og þanning hefur það alltaf verið.  Eins er það með ullina sem Bergþóra segir að hafi verið seld Rússum í kílóa vís.  Það voru vélprjónaðar peysur sem framleiddar höfðu verið í of miklu magni.  Ég vil fullyrða að aldrei hefur lopapeysa hætt að seljast og alls ekki þurftum við að fá útlendinga til að prjóna þær.  Þetta eru bara vörusvik. 

 


mbl.is Íslenska sauðkindin í tísku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Ásta Jóhannsdóttir

Höfundur

Ásta Jóhannsdóttir
Ásta Jóhannsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband